13. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. nóvember 2018 kl. 09:10


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 09:10
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:10
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 10:07

Bergþór Ólason boðaði forföll.
Vilhjálmur Árnason boðaði forföll vegna annars fundar.
Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 11:05.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 172. mál - fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Kl. 09:11
Á fund nefndarinnar mættu Valgerður Gréta Benediktsdóttir frá Strætó bs., Árni Davíðsson og Haukur Eggertsson frá Landssamtökum hjólreiðamanna, Þrándur Arnþórsson og Tryggvi M. Þórðarson frá Akstursíþróttasambandi Íslands og Runólfur Ágústsson og Guðmundur Guðnason frá Fluglestinni þróunarfélagi ehf. Kynntu þau umsagnir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Ólafur Bjarni Haraldsson, Bjarni Jónsson, Gísli Sigurðsson, Ingibjörg Huld Þórðardóttir og Sigfús Ingi Sigfússon frá sveitarfélaginu Skagafirði, Einar Kristján Jónsson frá Húnavatnshreppi og Magnús Magnússon og Ingveldur Ása Konráðsdóttir frá Húnaþingi vestra. Kynntu þau umsagnir sveitarfélaganna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 173. mál - samgönguáætlun 2019--2033 Kl. 09:11
Á fund nefndarinnar mættu Valgerður Gréta Benediktsdóttir frá Strætó bs., Árni Davíðsson og Haukur Eggertsson frá Landssamtökum hjólreiðamanna, Þrándur Arnþórsson og Tryggvi M. Þórðarson frá Akstursíþróttasambandi Íslands og Runólfur Ágústsson og Guðmundur Guðnason frá Fluglestinni þróunarfélagi ehf. Kynntu þau umsagnir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Ólafur Bjarni Haraldsson, Bjarni Jónsson, Gísli Sigurðsson, Ingibjörg Huld Þórðardóttir og Sigfús Ingi Sigfússon frá sveitarfélaginu Skagafirði, Einar Kristján Jónsson frá Húnavatnshreppi og Magnús Magnússon og Ingveldur Ása Konráðsdóttir frá Húnaþingi vestra. Kynntu þau umsagnir sveitarfélaganna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 81. mál - vaktstöð siglinga Kl. 11:11
Frestað.

5) 77. mál - breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga Kl. 11:11
Frestað.

6) Önnur mál Kl. 11:11
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:12